Ummæli viðskiptavina

Frábær kaup og góð þjónusta

Bíllinn var eins og nýr úr kassanum nær 2 milljónum undir almennu markaðsverði!

Meiriháttar bíll og einstök þjónusta.

Við erum mjög sátt með alla þjónustu ykkar og allt stóðst fullkomlega. e-Golfin frábær, stendur 100% undir væntingum. Takk innilega fyrir okkur. Getum sannalega mælt með viðskiptum við ykkur við hvern sem er og hvar sem er.

Allt stóðst sem um var talað

“Viðskiptin gengu snuðrulaust. Ég fékk bílinn á sanngjörnu verði. Allt stóðst sem um var talað.” Haraldur Ólafsson, Reykjavík. Pantaði nýjan Fiat Freemont jeppa frá Evrópu.

Bíllinn er frábær

“Allt sem var sagt í ferlinu stóðst, bíllinn er frábær og það er gaman að taka þátt í þessari þróun” Stefán Gíslason, Stofnandi og eigandi Umhverfisráðgjöf Íslands ehf www.environice.is / 2020.is   

Þjónustan var frábær og bíllinn alveg meiriháttar

“Þjónustan var frábær og bíllinn alveg meiriháttar” Friðrik Kjartansson, Egilsstöðum.

Upplifi mikla akstursánægju

Ég upplifi mikla akstursánægju þegar ég keyri bílinn. Hann stóðst allar væntingar og meira en það. Sama má segja um Islandus sem veitti virkilega góða þjónustu í alla staði. Svo eru rafmagnsbílar náttúrlega þjóðfélagslega hagkvæmir.

Bíllinn er meiriháttar

Bíllinn er meiriháttar og stenst allar væntingar. Þjónustan var virkilega góð og gekk vel upp.

Bíllinn kostar okkur í raun ekkert

Þjónustan var mjög góð. Bíllinn er alveg frábær. Hann er mest notaður af öllum bílum. Ég á fleiri bíla en hef bara tekið bensín einu sinni á einn þeirra síðan ég fékk rafmagnsbílinn, annars nota ég bara rafmagnsbílinn. Er að spara mér svona ca 120 þús á mánuði þannig að bíllinn er í raun ekki…

Kostar ekki krónu að keyra!

Bíllinn er mjög fínn. Ég er með eigin rafstöð svo ég borga akkúrat ekki krónu fyrir að keyra bílinn. Hann hentar vel í styttri túra og gott að hugsa til þess að maður er að minnka mengun og spara ýmis gjöld.

Rafbíllinn er lang mest notaður

“Nissan Leaf bíllinn hefur nú verið í notkun hjá fjölskyldunni í tæpa fjóra mánuði og mánaðarlegur akstur er í kringum 1,500 kílómetrar. Ekkert vandamál hefur komið upp. Alltaf er nóg rafmagn til að komast leiðar sinnar. Auk rafbílsins eru tveir aðrir bílar á heimilinu, jeppi og smábíll en rafbíllinn er lang mest notaður”.. “Eftir að ég…

[table id=<1> /]

Finndu draumabílinn

Bílaelit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og USA. 

552 2000

Þjónustufulltrúar tilbúnir til aðstoðar.