Go to Top
 • Engin vara í körfu.

Tilboðsbílar

Til að taka þátt í uppoðinu þarftu að stofna aðgang og skrá þig inn sem tilboðsgjafa.  
Nýskráning  –  Til að stofna þig sem tilboðsgjafa.   
Innskráning  –  Þegar skráður með notendanafn. 

  • Bílauppboð
   • Núverandi verð
   • Tilboð sem hafa borist
   • Endar

Mest seldu bílarnir hjá islandus.is

Rafbílar og tvinn-bílar voru mest seldu bílarnir hjá islandus.is árið 2016.  Niðurfelling gjalda hefur verið framlengd og með styrkingu krónunnar hefur aldrei verið hægt að fá betra verð:

 • Nissan Leaf rafbíll
 • Ford Focus rafbíll
 • Ford Cmax Energy tvinnbíll (rafmagn og bensín)
 • BMW i3 rafbíll og BMW i3 rafbíll með RangeExtender
 • Volvo V60 4×4 tvinnbíll (rafmagn og dísel)
 • Mitsubitshi Outlander 4×4 tvinnbíll (rafmagn og bensín)
 • Volvo XC90 4×4 tvinnbíll (rafmagn og dísel)
 • Volkswagen eGolf rafbíll
 • Fiat 500 rafbíll
 • Ford Fusion Energy tvinnbíll (rafmagn og bensín)
 • BMW xDrive40e 4×4 tvinnbíll (rafmagn og bensín)
 • Nissan E-NV200 sendibíll
 • Tesla S módel

Lang haghvæmast er að kaupa rafbíl eða tvinnbíl vegna niðurfellingar á gjöldum sem nú hefur verið framlengt út árið 2017.  Hinsvegar eru tilfelli þar sem þeir henta ekki. Islandus útvegar allar gerðir bíla frá helstu framleiðendum og hefur m.a. nýlega flutt inn Mercedes Chevrolet Suburban 7 manna jeppa og Mercedes Benz Sprinter sendibifreið langt undir listaverði. 

Láttu okkur finna draumabílinn þinn á besta mögulega verði:

Bílaleit