Stökkbreyting í bílasölu. Rafbílar streyma til landsins

Í síðasta skipi Eimskip frá bandaríkjunum voru nánast allir bílarnir í skipinu rafbílar fyrir viðskiptavini islandus.is.

Islandus.is sem hefur í áratug selt allar gerði bíla frá helstu framleiðendum sér stökkbreytingu í vali viðskiptavina á minni og meðalstórum fjölskyldubílum. Nú velja 90% viðskiptavina islandus.is rafbíl fram yfir bensín eða díselbíl.
Rafbílar eru að ryðja minni bensín og díselbílum út af Íslenska markaðnum sem gætu orðið óseljanlegir innan þriggja ára.
Vinsælasti rafbíllinn er Nissan Leaf sem fæst hjá islandus.is frá Kr. 2.995.000. Einnig er fólk að velja Chevrolet VOLT og Toyota Prius sem geta ekið bæði á rafmagni einungis svo og bensíni. Þá eru komnir á markað Toyota RAV4, Ford Fókus rafbílar og fjöldi annarra væntanlegir.

 

Finndu draumabílinn

Bílaleit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og USA.

552 2000

Þjónustufulltrúar tilbúnir til aðstoðar.

Verslun: