Orkupakki

Innifelur vandaða 32A heimahleðslustöð með 5 metra kapli og tengi í bílinn frá Rolec sem þekktir eru fyrir gæðavörur fyrir hafnir og skip. Má setja upp úti eða inni.  Pakkanum fylgir einnig 5 metra Rolec hraðhleðslukapall fyrir almennings hleðslustöðvar eins og t.d. í Kringlu og Smáralind en þar má hlaða bílinn frítt í boði Orkuveitunnar. Unnið er að uppsetningu fjölda slíkra stöðva.

rollec-hledslustod

Finndu draumabílinn

Bílaleit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og USA.

552 2000

Þjónustufulltrúar tilbúnir til aðstoðar.

Verslun: