Fyrirtækis hleðslustöð 16/32A án kapals

Hleðslustöð til að nota inni eða úti á vinnustað, hjá verslunum, hótelum, veitingahúsum eða öðrum almenningsstöðum fyrir allar gerðir rafbíla með Type1 og Type2 tengi. Sjálfvirk stilling 16 – 32A.  Hentar einnig sem heimahleðslustöð þar sem verið er að hlaða mismunandi gerðir rafbíla.

Notaður er laus hraðhleðslukapall til að tengja við stöðina (Type2 stöðvarmegin) og síðan er valinn kapall með Type1 eða Type2 tengi á hinum endanum eftir tegund bíls.

Vönduð Mode 3 stöð framleidd af Rolec í Bretlandi.

Rolec Commercial Charge

Finndu draumabílinn

Bílaleit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og USA.

552 2000

Þjónustufulltrúar tilbúnir til aðstoðar.

Verslun: