Á sunnudag fer fram rafbílarallý í 93 borgum í Bandaríkjunum, Hollandi, Mexíkó og Canada en rafbílum fjölgar nú eins og gorkúlum um allan heim.
Tugir rafbíla eru nú á leið til Reykjavíkur fyrir viðskiptavini Islandus.is en vinsælastir á Íslandi í dag eru Nissan Leaf, Chevrolet Volt og Toyota Prius rafbílar.
Rafbíladeginum n.k. sunnudag er ætlað að fræða almenning enn betur um kosti þess að aka á umhverfisvænum rafdrifnum bílum og taka bílar af flestum gerum þátt í ýmiskonar akstursrallý og fólk fær að prufa bílana.
Í Reykjavík er hægt á vefnum www.islandus.is að panta reynsluakstur. Bíllinn er sendur heim eða í fyrirtæki og þú sest undir stýri og prufukeyrir bílinn. Flestum kemur á óvart hve bíllinn er hljóðlátur, kraftmikill og búinn miklum lúxusbúnaði.
Islandus.is býður lægsta verð á Íslandi á rafbílum, m.a. Nissan Leaf frá aðeins Kr. 2.995.000. Allt að 100% fjármögnun og Íslensk ábyrgð í boði.
Nánar á www.islandus.is
Finndu draumabílinn
Bílaleit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og USA.