Go to Top
  • Engin vara í körfu.

Rafbíllinn er lang mest notaður

„Nissan Leaf bíllinn hefur nú verið í notkun hjá fjölskyldunni í tæpa fjóra mánuði og mánaðarlegur akstur er í kringum 1,500 kílómetrar. Ekkert vandamál hefur komið upp. Alltaf er nóg rafmagn til að komast leiðar sinnar. Auk rafbílsins eru tveir aðrir bílar á heimilinu, jeppi og smábíll en rafbíllinn er lang mest notaður“

„Eftir að ég hafði ákveðið mig samdi ég við Islandus um viðskiptin og er skemmst frá því að segja að allt sem mér var lofað stóðst sem stafur á bók og hér er bíllinn“

FÍB blaðið tók viðtal við viðskiptavin islandus.is:  FIBbladid-NissanLeaf-Nov2013