Go to Top
 • Engin vara í körfu.

Nissan Leaf

Ódýrara fyrir leigubílstjóra að henda gamla bílnum og skipta í rafbíl
Tilboð: Í augnarblikinu bjóðum við 100% fjármögnun á Nissan Leaf!

Hver er munurinn á Nissan Evrópumódel og Nissan USA módel?

Valinn Japanski bíll ársins 2011 og 2012! Nissan Leaf er fyrsti rafbíllinn til að ná verulegri útbreiðslu í bandaríkjunum.  Mjög vel búinn fimm dyra og fimm farþega fjölskyldubíll með drægni uppá nærri 200km á einni hleðslu.  Bílinn má hlaða heima yfir nótt eða með hraðhleðslutæki á  innan við 30 mínútum.

Rafhlöðuending

Skýrsla frá PlugInAmerica með samantekt frá 240 Nissan Leaf bílum sýnir að flestir bílarnir halda nánast fullri hleðslu. Bílarnir voru í notkun í 25 fylkjum í bandaríkjunum, bæði köldum og heitum, tveimur fylkjum í Canada og Bretlandi og óku samtals nálægt 5 milljónir kílómetra (3 milljónir mílur).  Meðalakstur voru 21000km og 90.8% af bílunum sýndu fulla hleðslu eða 12 strik.  Skýrsla

Islandus getur boðið mjög vel búna og nánast nýja Nissan Leaf rafbíla langt undir listaverði.  Þetta er mun haghvæmari kostur en að kaupa nýja bifreið frá innlendu bílaumboði þar sem um er að ræða bifreiðar sem voru keyptir með skatta frádrætti í bandaríkjunum, notaðir í nokkra mánuði og nú til sölu á snarlækkuðu verði. Bílarnir eru flestir eins og nýjir úr kassanum!

2012-Nissan-LEAF-Overview

 Nissan Leaf er hentugt farartæki fyrir fjölskyldufólk

Sendu fyrirspurn hér

Nissan Leaf Upplýsingar:

Upplýsingabæklingur: Skoða í vafra eða hlaða niður forriti: PC – MAC

Upplýsingar á dönsku: NissanLeaf-DK2012

Sendu fyrirspurn hér

Einfalt og þægilegt ferli:

 

 

  1. Velja tegund/módel bíls

 

  1. Beiðni um Bílaleit

 

  1. Spotprís Tilboð

 

  1. Ástandsskoðun (ef keypt notað)

 

  1. Kaupsamningur

 

  1. Heimflutningur

 

  1. Afhentur á götuna