Hvar er Islandus til húsa?

Bílaleit og Spotprís Tilboð

Hvar er Islandus til húsa?

You are here:
< Back

Islandus er innkaupaþjónusta fyrir nýjar og notaðar frá öllum helsu framleiðendum. Starfsemi okkar fer að miklu leiti fram erlendis þar sem við finnum bíla fyrir viðskiptvini, skoðum bíla, sjáum um innkaup og sendingu til Íslands.

Yfirleitt náum við mun lægra verði er almennt þekkist á Íslandi með beinum innflutningi frá bandaríkjunum og Evrópu.

Islandus er ekki með bíla á lager á Íslandi og engan sýningarsal. Þannig getum boðið lægsta verðið.

Í sumum tilfellum bjóðum við reynsluakstur sem má panta hér

Til að fá upplýsingar um bíla og verðtilboð skilgreinir þú draumabílinn og biður um Spotprís tilboð hér

Þurfir þú aðstoð er síminn 552 2000. Þjónustufulltrúar eru yfirleitt við símann tilbúinir til aðstoðar.

552 2000

Þjónustufulltrúar tilbúnir til aðstoðar.

Spotprís Bílaleit

Ný Tilboð Dagsins

Fáðu aðgang að tilboðum dagsins

Finndu Bílinn

Stærsta leitarvél landins fyrir rafmagns- og hybrid bíla.

Bílaleit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og bandaríkjunum. Þú færð niðurstöðuna strax!

Traust bílaviðskipti

Síðustu 20 ár höfum við afgreitt þúsundir bíla á lægra verði til ánægðra viðskiptavina á Íslandi og í Evrópu. Oft hafa sparast milljónir króna.

100% fjármögnun

Allt að 100% fjármögnun.  Rafbílar fást með engri útborgun. Láttu bensínsparnaðinn borga niður bílalánið og bíllinn kostar þig ekkert.