Algent er 5-8 klukkustundir með venjulegu ferðahleðslutæki á 220/230v. Hraðhleðsla (ef bíllinn er með hraðhleðsluporti) 20-30 mínútur á 440v frá tómum geymi í 80% hleðslu. Heimahleðslustöðvar frá Islandus bjóða uppá hraðari hleðslu. Yfirleitt 2-3 klukkustundir. Nánar um hleðslubúnað í netverslun

Read More

Islandus býður úrval af hleðslulausnum fyrir heimili, fyrirtæki og almenningsstæði. Við eigum yfirleitt á lager algengasta búnað og kapla fyrir flestar gerðir rafbíla. Neðangreindir rafvirkjar hafa reynslu af því að setja upp heimahleðslustöðvar: Rafax – Þorsteinn Þorsteinsson rafverktaki Prestastíg 8, 113 Reykjavík. Sími 898 9819 Netfang: [email protected] Vefsíða: http://www.rafax.is Rafholt Smiðjuvegur 8, 200 Kópavogur. Sími:…

Read More