Mörgum bílum fylgir ábyrgð frá framleiðanda sem gildir á Íslandi. Ef bifreiðar eru keyptar frá USA getur verksmiðjuábyrgðin verið takmörkunum háð hjá einstaka framleiðendum. Í þeim tilfellum sem ábyrgð fylgir ekki með bílnum til Íslands geta viðskiptavinir keypt Íslenska ábyrgð hjá Tryggingarmiðstöðinni. Slík ábyrgðartrygging er yfirleitt minniháttar kostnaður í hlutfalli við þann sparnað sem næst…

Read More

Islandus.is býður hefðbundin bílalán og bílasamninga í samvinnu við helstu lánastofnanir. Hefðbundin lán: Hægt er að fá allt að 90% bílalán eða bílasamning hjá Lykli. Aðrar lánastofnanir lána 75-80%. Lengd lánsins fer eftir aldri bílsins, á nýja eða mjög nýlega bíla fæst yfirleitt 7 ára lán. 100% Fjármögnun Islandus.is býður 100% lán á flesta rafbíla…

Read More

Islandus.is sérpantar alla bíla beint frá framleiðanda eða öðrum söluaðilum erlendis. Okkar reynsla er sú að þetta tryggi ávallt besta verð. Ferlið tekur 2 – 3 mánuði þar til bíllinn er heimkominn með Evrópuvottun og tilbúinn til aksturs. Við sjáum um allt ferlið og bifreiðin er að fullu tryggð í öllu flutningskerfinu frá framleiðanda/söluaðila þar…

Read More

Skýrsla frá PlugInAmerica með samantekt frá 240 Nissan Leaf bílum sýnir að flestir bílarnir halda nánast fullri hleðslu. Bílarnir voru í notkun í 25 fylkjum í bandaríkjunum, bæði köldum og heitum, tveimur fylkjum í Canada og Bretlandi og óku samtals nálægt 5 milljónir kílómetra (3 milljónir mílur). Meðalakstur voru 21000km og 90.8% af bílunum sýndu…

Read More

Islandus er innkaupaþjónustu fyrir nýja og nýlega bíla frá öllum helstu framleiðendum. Við erum ekki með neina verðlista og náum bílunum yfirleitt langt undir almennu markaðsverði með svokallaðri Spotprís tilboðsaðferð. Sjá nánar um Spotprís bílakaup

Read More