Go to Top
  • Engin vara í körfu.

Samanburður Nissan Leaf

Tölvuvert er spurt um muninn á Nissan Leaf sem seldur er af B&L og Nissan Leaf sem seldur er af Islandus.  Þar sem sölumenn B&L virðast illa upplýstir um þetta, hafa m.a. haldið því fram við væntanlega kaupendur að bílar frá Islandus komi ekki með hita í rúðum sem auðvitað er ekki rétt hjá þeim, höfum við tekið saman upplýsingar hér

Uppfært febrúar 2014: Islandus getur nú einnig boðið Evrópuútgáfu af Nissan Leaf á mun lægra verði en B&L

Posted in: sala