Go to Top
  • Engin vara í körfu.

Rafhlöðuending

Skýrsla frá PlugInAmerica með samantekt frá 240 Nissan Leaf bílum sýnir að flestir bílarnir halda nánast fullri hleðslu. Bílarnir voru í notkun í 25 fylkjum í bandaríkjunum, bæði köldum og heitum, tveimur fylkjum í Canada og Bretlandi og óku samtals nálægt 5 milljónir kílómetra (3 milljónir mílur).  Meðalakstur voru 21000km og 90.8% af bílunum sýndu fulla hleðslu eða 12 strik.  Skýrsla

Ábyrgð á Nissan Leaf rafhlöðum frá bandaríkjunum er 8 ár eða 160.000km samkvæmt vefsíðu framleiðanda http://www.nissanusa.com/electric-cars/leaf/charging-range/battery/

Posted in: sala