Go to Top
  • Engin vara í körfu.

Afgreiðslufrestur bíla

Islandus.is sérpantar alla bíla beint frá framleiðanda eða öðrum söluaðilum erlendis. Okkar reynsla er sú að þetta tryggi ávallt besta verð. Ferlið tekur um 3 mánuði þar til bíllinn er heimkominn með Evrópuvottun og tilbúinn til aksturs.  Við sjáum um allt ferlið og bifreiðin er að fullu tryggð í öllu flutningskerfinu frá framleiðanda/söluaðila þar til hún er komin í hendur viðskiptavinar.

Posted in: sala