Go to Top
  • Engin vara í körfu.

Citroen Berlingo Rafbíll

Citroen Berlingo Raf-Sendibíll

Citroen Berlingo RafbíllHinn vinsæli Citroen Berlingo sendibíll er nú fáanlegur sem rafbíll.  49kW rafmótor og 22.5kWh lithium rafhlöðupakki gefur drægni allt að 170km á einni hleðslu.

Bílinn er hægt að fullhlaða á 12 klukkustundum á venjulegri heimainnstungu eða í 80% hleðslu á 35 mínútum með 380V þriggja fasa hraðhleðslutæki.

Bíllinn er hannaður frá grunni sem rafbíll og er því ekkert pláss tekið úr geymslurýminu fyrir rafhlöður sem er haganlega komið fyrir í undirvagninum. Geymslurýmið er 3.3m3 (stækkanlegt í 3.7m3) og lengd kassans er 1.8m (stækkanlegt í 3.0m). Burðargeta er 636kg sem er sambærilegt við dísel knúin Berlingo.

Nánar um bílinn hér