Komdu við um helgina í Starmýri 2 og kíktu á 2012 Nissan Leaf SL sem við erum að afhenda fyrir 3.495.000. Eins og þú sérð er bíllinn eins og nýr úr kassanum, SL lúxusútgáfa af Nissan Leaf með hita í sætum, hita í afturrúðu, Bose hljómflutningstækjum hreinlega hlaðinn búnaði fyrir nærri 50% lægra verð en…

Read More

Rafbílum fjölgar nú svo ört í bandaríkjunum að þeir orðnir fleiri en bensínstöðvar þótt sala hafi aðeins hafist fyrir alvöru fyrir tveimur árum.  Búist er við að á næstunni muni fleiri rafbílar seljast en hefðbundnir bensín og díselbílar.  Nú þegar aka 120.000 rafbílar um götur bandaríkjanna og salan á rafbílum tvöfaldast á milli ára. Rafbílaæðið…

Read More

Nissan Leaf rafbíllinn hentar mjög vel í leiguakstur. Viðskipavinir njóta virkilega akstursins í rúmgóðum og næstum hljóðlausum bíl á meðan leigubílstjórinn og rekstraraðili bílsins sparar hundruði króna í hverri ferð, nærri hundrað þúsund krónur á mánuði miðað við 70.000 km akstur á ári sem er algengt á leigubílum. Í New York er nú byrjað að…

Read More
Tesla Model-S

Hollenskir háskólastúdentar slógu Evrópumet í langdrægni rafbíla er þeir óku nýja Tesla S-módel bílnum 625 kílómetra á einni hleðslu! Fyrsti Tesla S-módel rafbíllinn var afhentur í Oslo fyrir fáeinum vikum og í þessari viku hófust afgreiðslur í Hollandi.  Islandus.is býður Tesla rafbíla beint frá framleiðanda. Nánar um Tesla S-módel hér.  Hér má lesa upprunalega frétt…

Read More

Renault-Nissan fagnar merkum áfanga Frétt af vef FÍB:  Renault-Nissan samsteypan hefur náð þeim merka áfanga að hafa framleitt og selt 100 þúsund rafbíla. Það eru fleiri rafbílar en allir aðrir bílaframleiðendur hafa náð samanlagt að framleiða til þessa. Sá hundrað þúsundasti var afhentur nýlega og kaupandi hans er bandarísk hákólastúdína sem heitir Allison Howard í…

Read More