Allstaðar hægt að hlaða rafbílinn

Við sjáum nú hlutina gerast hratt í rafbílavæðingu í bandaríkjunum og Evrópu þar sem rafbílum fjöldar um þúsundir í hverri viku.

Rafbílaeigendur láta ekki þvælast fyrir sér hvar er hægt að stinga í samband en bílana er hægt að hlaða úr nánast hvaða raftengli sem er. Hér eru myndir sem sýna hvernig Chevrolet Volt eigandi í bandaríkjunum leiddi snúru úr bílnum, inn og út um glugga yfir gangstétt í húsgarð.

Hvort sem sofið er yfir nótt, farið í matar- eða kaffiboð er þannig hægt að stinga bílnum í samband og sleppa stoppinu á bensínstöð á leið heim.

chevy-volt-recharging-on-the-street-in-cambridge-ma-photos-john-c-briggs_100439085_l

Í rafbílatengilinn og inn um bílgluggann

chevy-volt-recharging-on-the-street-in-cambridge-ma-photos-john-c-briggs_100439088_l

Út um gluggan hinum megin

chevy-volt-recharging-on-the-street-in-cambridge-ma-photos-john-c-briggs_100439089_l

Upp ljósastaur og yfir gangstétt í húsgarðinn

Íslenskum rafbílum fjölgar nú einnig hratt. Islandus.is býður rafbíla frá kr. 2.995.000. Allt að 100% fjármögnun og Íslensk ábyrgð í boði. Margir hafa nýtt sér tilboðið og streyma bílarnir nú til landsins.

Finndu draumabílinn

Bílaleit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og USA.

552 2000

Þjónustufulltrúar tilbúnir til aðstoðar.

Verslun: