Keyrðu 625km á einni hleðslu!

Hollenskir háskólastúdentar slógu Evrópumet í langdrægni rafbíla er þeir óku nýja Tesla S-módel bílnum 625 kílómetra á einni hleðslu!

Fyrsti Tesla S-módel rafbíllinn var afhentur í Oslo fyrir fáeinum vikum og í þessari viku hófust afgreiðslur í Hollandi.  Islandus.is býður Tesla rafbíla beint frá framleiðanda. Nánar um Tesla S-módel hér. 

Hér má lesa upprunalega frétt á ensku

[youtube_video] Bytmh-rt7K4 [/youtube_video]

Finndu draumabílinn

Bílaleit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og USA.

552 2000

Þjónustufulltrúar tilbúnir til aðstoðar.

Verslun: