Af hverju metanbíll?

Af hverju metanbíl?

 • 50% ódýrara eldsneyti

  Eldsneytiskostnaður á metanbíl er um helmingur samanborið við bensínbíl.
 • Lægri bifreiðagjöld

  Bifreiðagjöld á metanbíl eru miklu lægri en á sambærilegum bensínbíl. Þú sparar líka þótt þú notir bílinn ekkert!
 • Íslensk framleiðsla

  Metan er innlend orka sem skapar atvinnu á Íslandi.
 • Umhverfisvænt

  Metan mengar miklu minna en bensín og díselolía. Þú dregur verulega úr loftmengun með því að skipta yfir í metanbíl.
 • Bílastæðaforréttindi

  Grænir bílar njóta forréttinda með ókeypis bílastæðum. Í Reykjavík eru bílastæði ókeypis fyrir metan bíla sem gefa frá sér minna en 120gr. af koltvísýringi á kílómetra. Fréttavefur Reykjavíkurborgar

 • Lægra innkaupsverð

  Ef þú spáir í að kaupa nýjan bíl færðu niðurfellingu/afslátt tolla við innflutning og færð snarlækkað verð. Ef þú lætur breyta eldri bíl færðu endurgreitt allt að kr. 100.000 frá Tollstjóra.

Finndu draumabílinn

Bílaleit hjá þúsundum söluaðila í Evrópu og USA.

552 2000

Þjónustufulltrúar tilbúnir til aðstoðar.

Verslun: